Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Leiđalýsingar
Móskarđshnjúkar
Hafnarfjall
Vífilsfell
Heiđarhorn
Vestursúla
Grímannsfell
Reykjadalur frá Hveragerđi
Helgafell
Akrafjall
Úlfarsfell
Kerhólakambur
Hátindur
Leiđalýsingar

Hér er að finna leiðarlýsingar á íslensk fjöll sem vonandi munu auðvelda göngufólki að stunda fjölbreyttar gönguferðir á eigin vegum. Mun lýsingunum fjölga jafnt og þétt og vonandi mynda áhugaverðan fróðleiksbrunn.

+ Leiđalýsingar

30.04.2010 ::
Móskarđshnjúkar

Móskarðshnjúkar er skemmtileg ganga í nágrenni Reykjavíkur sem óhætt er að mæla með.

+ Sjá nánar
uploads/thumbnails/Moskardshnukar-1.jpg
22.04.2010 ::
Hafnarfjall

Hafnarfjall er fjall sem kemur verulega á óvart.

+ Sjá nánar
uploads/thumbnails/Hafnarfjall_001.jpg
18.04.2010 ::
Vífilsfell

Vífilsfell er 655 metra hátt og gott útsýnisfjall.

+ Sjá nánar
uploads/thumbnails/Vifilsfell001.jpg
24.03.2010 ::
Heiđarhorn

Ganga á Heiðarhorn í Skarðsheiði er löng og krefjandi ganga. Útsýni af tindinum er einstaklega glæsilegt.

+ Sjá nánar
uploads/thumbnails/Skardsheidi_1.jpg
11.03.2010 ::
Vestursúla

Ganga á Vestursúlu er nokkuð löng og krefjandi ganga. Gangan hefst í Botnsdal og tekur í heild um 5-6 klukkustundir.

+ Sjá nánar
uploads/thumbnails/_GFJ1636.jpg
04.03.2010 ::
Grímannsfell

Grímannsfell er ekki fjölfarið en engu að síður skemmtileg ganga. Farið er frá Mosfellsdal.

+ Sjá nánar
uploads/thumbnails/Grimmannsfell_1.jpg
24.02.2010 ::
Reykjadalur frá Hveragerđi

Reykjadalur býr yfir mikilli náttúrufegurð. Þar er hveravirkni með allra mesta móti og má segja að það rjúki undan hverjum steini.

+ Sjá nánar
uploads/thumbnails/Reykjadalur_001.jpg
18.02.2010 ::
Helgafell

Helgafell er móbergsfjall ofan Hafnarfjarðar og nýtur mikilla vinsælda göngufólks.

+ Sjá nánar
uploads/thumbnails/Helgafell_1.jpg
11.02.2010 ::
Akrafjall

Akrafjall býður upp á fjölbreyttar gönguleiðir í mismunandi lengdum. Fjall sem kemur mörgum á óvart.

+ Sjá nánar
uploads/thumbnails/Akrafjall_3.jpg
02.02.2010 ::
Úlfarsfell

Úlfarsfell býður uppá stutta en skemmtilega fjallgöngu innan höfuðborgarsvæðisins.

+ Sjá nánar
uploads/thumbnails/ulfarsfell_004.jpg
07.01.2010 ::
Kerhólakambur

Kerhólakambur er góð gönguleið á Esjuna sem er góð tilbreyting frá hinni fjölförnu og geysivinsælu gönguleið frá Mógilsá á Þverfellshorn.

+ Sjá nánar
uploads/thumbnails/Kerholakambur_1.jpg
07.01.2010 ::
Hátindur

Hátindur var áður fyrr talinn vera hæsti tindur Esjunnar. Fáir virðast ganga þessa leið en hún er þó vel þess virði við góðar aðstæður.

+ Sjá nánar
uploads/thumbnails/Hatindur_4.jpg
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli