Fjallaf?lagi? Skrßning ß pˇstlista
Vi­ erum ß facebook!
+ForsÝ­a +Fer­ir +Myndir +Lei­arlřsingar +Haraldur Írn +FjallafÚlagi­
Myndir
Elli­atindar ß SnŠfellsnesi
SnŠfell
Dyrfj÷ll
Smj÷rhnj˙kar/Tr÷llakirkja
Steinafjall undir Eyjafj÷llum
Toppahopp yfir Skar­shei­i
Ůverßrtindsegg
Kyrrlßtt ß VÝfilsfelli
Ăvintřrafer­ ß Vestfir­i
Hr˙tfell ß Kili
Rj˙pnafell
Tr÷llakirkja ß Holtav÷r­uhei­i
Brodda- og ÝsaxarŠfing
Akrafjall
Hulinheimar Mřrdals
Ăvintřri a­ Fjallabaki
Best ˙tsřnisfjall landsins?
Hßas˙la Ý Botnss˙lum
F÷gur er hlÝ­in - ŮrÝhyrningur
Sveinstindur Ý ÍrŠfaj÷kli
Ljˇsufj÷ll fyrir lengra komna
Bjarnarfell ofan Geysis
Hraunsnefs÷xl
Dřjadalshn˙kur
١rsmerkurfer­
Lei­alřsingar :: Hafnarfjall

Hafnarfjall


Fjallafélagið fór á Hafnarfjall laugardaginn 24. apríl 2010. Það voru tæplega 100 manns sem lögðu á fjallið í frábæru veðri. Gönguleiðin á Hafnarfjall er mjög skemmtilegt og kemur mörgum á óvart. Gengið var með jöfnum hraða alla leið upp að Gildalshnúki. Þar er brekkan brött og við bættist töluverð hálka. Það þurfti því að fara með mikilli gát en allt hafðist þetta. Hópurinn fagnaði á toppnum og naut þess glæsilega útsýnis sem gefst á hnúknum á svo góðum degi. Alls tók gangan rúma 4 tíma og voru gengnir um 11 kílómetrar.

Leiðina má finna á Nokia Sports Tracker.

+ Myndir


Hafnarfjall  ├ľrlygur fararstj├│ri svellkaldur  Gildalshn├║kur er h├Žsti tindur Hafnarfjalls  H├│purinn lag├░ur ├ş brekkur Hafnarfjalls. Gildalshn├║kur ├ş baks├Żn.  Borgarnes ├ş nor├░ri.  ├×a├░ voru t├Žplega 100 manns ├ş g├Ângunni ├żennan dag.  Borgarnes ├ş baks├Żn.    Skri├░ur Hafnarfjalls.                  Framundan er s├ş├░asta brekkan upp ├í Gildalshn├║k en h├║n er br├Âtt og har├░fenni├░ ger├░i g├Ânguna erfi├░ari en ella.                          Toppma├░urinn l├ęt sig ekki vanta.  ├×a├░ er bratt ni├░ur af Gildalshn├║k  Toppurinn framundan  ├ü toppnum  Gl├Žsilegur dagur ├í fj├Âllum. Allir mj├Âg s├íttir.  Skar├░shei├░i ├ş allri sinni d├Żr├░.  Fr├íb├Žr dagur  ├ü toppnum. 
Skilabo­
milli
FjallafÚlagi­ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli