Fjallafélagiđ Skráning á póstlista
Viđ erum á facebook!
Forsíđa Ferđir Myndir Leiđalýsingar Haraldur Örn Fjallafélagiđ
Myndir
Elliđatindar á Snćfellsnesi
Snćfell
Dyrfjöll
Smjörhnjúkar/Tröllakirkja
Steinafjall undir Eyjafjöllum
Toppahopp yfir Skarđsheiđi
Ţverártindsegg
Kyrrlátt á Vífilsfelli
Ćvintýraferđ á Vestfirđi
Hrútfell á Kili
Rjúpnafell
Tröllakirkja á Holtavörđuheiđi
Brodda- og ísaxarćfing
Akrafjall
Hulinheimar Mýrdals
Ćvintýri ađ Fjallabaki
Best útsýnisfjall landsins?
Háasúla í Botnssúlum
Fögur er hlíđin - Ţríhyrningur
Sveinstindur í Örćfajökli
Ljósufjöll fyrir lengra komna
Bjarnarfell ofan Geysis
Hraunsnefsöxl
Dýjadalshnúkur
Ţórsmerkurferđ
Leiđalýsingar :: Stóra-Kóngsfell

Stóra-Kóngsfell


Kvöldið var fagurt þegar fjallafélagar söfnuðust saman við Eldborg við Bláfjöll miðvikudaginn 7. apríl. Gengið var á Eldborgina, Drottningu og Stóra-Kóngsfell. Útsýni var fagurt og sást vel á Snæfellsnes, Akrafjall, Esju, Botnssúlur, Þórisjökul, Skjaldbreið, Hengil og Vífilsfell svo eitthvað sé nefnt. Nokkuð greinilegur stígur hefur myndast á svæðinu sem þægilegt er að fylgja. Gengnir voru 6 kílómetrar, hæðarhækkun var alls um 400 metrar. Gangan tók 2 tíma og 28 mínútur.

Sjá má leiðina og upplýsingar um gönguna á Sportstracker og Wikiloc.

+ Myndir


Ganga á Stóra-Kóngsfell 7. apríl 2010 međ Fjallafélaginu.  Alls voru tćplega 100 manns mćttir í gönguna.  Hópurinn byrjađi ađ ganga á Eldborg.  Ţarna er kominn stígur sem er nokkuđ greinilegur.  Nćst var komiđ ađ göngu á Drottningu. Í baksýn er Eldborg.  Hópurinn kominn á Drottninguna.  Haldiđ niđur af Drottningu.  Einstaka skaflar voru á leiđinni.  Hópurinn kominn niđur af Drottningu.  Veđriđ var einstaklega gott. Nánast logn og falleg kvöldsól.  Vífilsfell í baksýn.  Hér er hópurinn kominn í hlíđar Stóra-Kóngsfells.  Tindurinn nálgast.  Á Stóra-Kóngsfelli 602 m.  Ţađ voru ekki allir háir í loftinu.  Á Stóra-Kóngsfelli.  Hjalti fararstjóri.  Glćsilegur sigur enn á ný.  Kvöldsólin lék viđ hópinn á toppnum.  Haldiđ niđur sömu leiđ.  Stóra-Kóngsfell  Bláfjöll  Útsýni af Drottningu til Höfuđborgarinnar.  Hćđarprófíll göngunnar.  Loftmynd af gönguleiđinni.  Kort af gönguleiđinni. 
Skilabođ
milli
Fjallafélagiđ ehf
milli
Kt. 560909-1010
milli
fjallafelagid@fjallafelagid.is
milli
milli milli